Námskeið

Við höldum reglulega námskeið fyrir fyrirtæki þar sem við deilum sérþekkingu okkar, meðal annars á stafrænni markaðssetningu, notkun samfélagsmiðla og fleiru. Námskeiðin eru ýmist opin og auglýst að okkar frumkvæði eða sérpöntuð hjá okkur af viðskiptavinum.
Í augnablikinu eru engin námskeið á dagskrá.