15/1/2018

10 tilnefningar til Lúðursins

Eins og flestir vita eru fimmtudagar alltaf í miklu uppáhaldi hjá okkur á PIPAR\TBWA. Þessi fimmtudagur er þó extra ljúfur því í morgun varð ljóst að við fengum heilar 10 tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, þar af hina eftirsóttu „ÁRU“, árangursríkustu auglýsingaherferð ársins.    Við erum tilnefnd í átta flokkum:Kvikmyndaðar auglýsingar: Domino's – EM og Domino's og UN Women – He for SheUmhverfisauglýsingar og viðburðir:

 Stígamót – FlashmobÚtvarpsauglýsingar:

 Ölgerðin – GrapeVefauglýsingar:

 HHÍ – Taktu hár úr hala mínumStafrænar auglýsingar:

 Domino's – Óskapizza þjóðarinnarAlmannaheillaauglýsingar:

 Domino's og UN Women – Domino's deildin og Stígamót – Styttum svartnættiðHerferðir:

 Stígamót – Styttum svartnættiðÁRA – Árangursríkasta auglýsingaherferð ársins:

 Domino's – Óskapizza þjóðarinnar

Til baka