15/1/2018

Allt það nýjasta á Cannes auglýsingahátíðinni 2017

Auglýsingahátíðin í Cannes fór fram á dögunum með tilheyrandi verðlaunaafhendingu þar sem auglýsingum hvaðanæva að úr heiminum eru veitt gull-, silfur- og bronsljón eftir mati dómnefndar auk þess sem þær auglýsingar eða herferðir sem skara sérstaklega fram úr fá hin svokölluðu „Grand Prix“-verðlaun. Í ár fengu 23 herferðir þessi verðlaun í 28 flokkum og þar stóð „óttalausa stúlkan“ á Wall Street upp úr. En þessi stytta sem sett var upp af State Street Global Advisors og McCann New York hlaut þar fern Grand Prix verðlaun.

Adweek tók saman þessar 23 herferðir í grein sem lesa má hér. 

Til baka