19/8/2019

Birtingaráðgjafi

Fjölmiðlaflóran verður sífellt fjölbreyttari og við hjá Pipar\MEDIA nýtum allar leiðir til að miðla skilaboðum á nákvæmlega réttan hóp fyrir viðskiptavini okkar.

Starfssvið \ hæfniskröfur
· Gerð birtingaáætlana
· Samskipti við fjölmiðla og viðskiptavini
· Úrvinnsla gagna
· Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
· Jákvæðni og þjónustulund
· Sérlega góð samskiptahæfni og geta til að vinna í hópi

Menntun \ reynsla
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi
· Mjög góð tölfræðiþekking og kunnátta á Excel er skilyrði
· Reynsla af birtingum er æskileg

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið
umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 28. júní 2019.

Til baka