11/8/2018

LOV

Sumardrykkurinn LOV frá Ölgerðinni hefur rækilega slegið í gegn í sumar. Í drykknum mætast hið gamla góða Egils Límonaði og Tinda vodka. Það má með sanni segja að LOV sé góður frændi hins sívinsæla Gin og Grape sem hefur fengist um nokkurt skeið.

Umbúðirnar fyrir þennan góða og svalandi drykk voru hannaðar hjá okkur. One LOV!

Til baka