Fyrirspurnir um ný viðskipti
Guðmundur Pálsson
gudmundur@pipar-tbwa.is
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2017 voru kynnt þann 18. maí og var Pipar\TBWA þeirra á meðal. Við erum virkilega stolt af því að tilheyra þessum hópi og það gleður auðvitað sérstaklega hvað starfsfólkinu líður vel, enda eru það hin sönnu verðmæti fyrirtækisins.