Öryggismiðstöðin

Alla leið upp

Öryggismiðstöðin fagnaði 20 ára afmæli sínu árið 2015 og af því tilefni aðstoðaði fyrirtækið 24 einstaklinga sem glíma við fötlun eða veikindi á topp Esju, aðra helgina í ágúst. Notast var við Joelette torfæruhjólastóla sem fluttir voru til landsins en auk þess var stór hópur sjálfboðaliða (að stærstum hluta starfsfólk Öryggismiðstöðvarinnar) fólkinu innan handar, þar með talið meistaraflokkur Fram í handbolta karla sem æfingu upp að Esjurótum. Öryggismiðstöðin auglýsti eftir áhugasömum þátttakendum sem sökum fötlunar eða veikinda hafa ekki átt þess kost að sigra Esjuna og skemmst er frá því að segja að viðbrögðin fóru langt fram úr væntingum.

Öryggismiðstöðin

Alla leið upp

Öryggismiðstöðin fagnaði 20 ára afmæli sínu árið 2015 og af því tilefni aðstoðaði fyrirtækið 24 einstaklinga sem glíma við fötlun eða veikindi á topp Esju, aðra helgina í ágúst. Notast var við Joelette torfæruhjólastóla sem fluttir voru til landsins en auk þess var stór hópur sjálfboðaliða (að stærstum hluta starfsfólk Öryggismiðstöðvarinnar) fólkinu innan handar, þar með talið meistaraflokkur Fram í handbolta karla sem æfingu upp að Esjurótum. Öryggismiðstöðin auglýsti eftir áhugasömum þátttakendum sem sökum fötlunar eða veikinda hafa ekki átt þess kost að sigra Esjuna og skemmst er frá því að segja að viðbrögðin fóru langt fram úr væntingum.

Viltu vita meira?

Guðmundur
Framkvæmdastjóri – CEO
Næsta
Til baka
Fyrri