Styrktarfélag barna með einhverfu

Blár apríl

Blár apríl er eitt af þessum skemmtilegu og gefandi verkefnum. Árið 2017 framleiddum við tölvuteiknaða fræðslumynd frá grunni sem ætluð er nemendum á yngsta stigi grunnskóla. Í myndinni kynnumst við Degi sem er einhverfur og heyrum sögu hans með dyggri aðstoð Ævars vísindamanns. Myndin var sýnd í grunnskólum um land allt og hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Meðan á Bláum apríl stóð skaut Dagur litli víða upp kolli, í prentauglýsingum, sjónvarpi, á vefnum, ljósaskiltum og meira að segja í bíó. Sannarlega Virkur Dagur!

Styrktarfélag barna með einhverfu

Blár apríl

Blár apríl er eitt af þessum skemmtilegu og gefandi verkefnum. Árið 2017 framleiddum við tölvuteiknaða fræðslumynd frá grunni sem ætluð er nemendum á yngsta stigi grunnskóla. Í myndinni kynnumst við Degi sem er einhverfur og heyrum sögu hans með dyggri aðstoð Ævars vísindamanns. Myndin var sýnd í grunnskólum um land allt og hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Meðan á Bláum apríl stóð skaut Dagur litli víða upp kolli, í prentauglýsingum, sjónvarpi, á vefnum, ljósaskiltum og meira að segja í bíó. Sannarlega Virkur Dagur!

Viltu vita meira?

Guðmundur
CEO
Næsta
Til baka
Fyrri