Stígamót

Er þetta Sjúkást?

Fjórða árið í röð réðumst við í vitundarátak fyrir Stígamót en Sjúkást hefur vaxið og dafnað frá árinu 2018. Að þessu sinni kviknaði hugmynd þegar Unnsteinn Manuel flutti lagið Er þetta ást? í Tónatali RÚV en lagið var upphaflega flutt af Páli Óskari. Við fengum áhrifamikið fólk úr mörgum kimum þjóðfélagsins til þess að velta fyrir sér aðstæðum sem upp koma í samböndum og viðbrögðum okkar við þessum aðstæðum. Við það sköpuðust hárbeittar umræður, hvað er ást og hvað ekki?

Avista uppfærði vefinn www.sjukast.is í aðdraganda verkefnisins en sá vefur hýsir til að mynda Sambandspróf Stígamóta sem var fókuspunktur herferðarinnar: https://sjukast.is/sambandsprof/

Við viljum koma þökkum á framfæri til höfunda lags og texta, fólksins fyrir framan linsuna, Írisar Daggar Einarsdóttur sem tók ljósmyndirnar og allra sem að verkinu komu.

Stígamót

Er þetta Sjúkást?

Fjórða árið í röð réðumst við í vitundarátak fyrir Stígamót en Sjúkást hefur vaxið og dafnað frá árinu 2018. Að þessu sinni kviknaði hugmynd þegar Unnsteinn Manuel flutti lagið Er þetta ást? í Tónatali RÚV en lagið var upphaflega flutt af Páli Óskari. Við fengum áhrifamikið fólk úr mörgum kimum þjóðfélagsins til þess að velta fyrir sér aðstæðum sem upp koma í samböndum og viðbrögðum okkar við þessum aðstæðum. Við það sköpuðust hárbeittar umræður, hvað er ást og hvað ekki?

Avista uppfærði vefinn www.sjukast.is í aðdraganda verkefnisins en sá vefur hýsir til að mynda Sambandspróf Stígamóta sem var fókuspunktur herferðarinnar: https://sjukast.is/sambandsprof/

Við viljum koma þökkum á framfæri til höfunda lags og texta, fólksins fyrir framan linsuna, Írisar Daggar Einarsdóttur sem tók ljósmyndirnar og allra sem að verkinu komu.

Viltu vita meira?

Guðmundur
CEO
Næsta
Til baka
Fyrri