Hjartavernd

Finnum fólk í lífshættu

Árlega látast um 200 Íslendingar úr ótímabærum hjartaáföllum og æðasjúkdómum og um 12 þúsund manns á aldrinum 50–70 ára glíma við afleiðingar slíkra áfalla. Í nóvember 2017 stóð Hjartavernd fyrir landssöfnun þar sem safnað var fyrir innleiðingu fyrirbyggjandi skimunarferla á öllum heilsugæslum landsins, en með markvissri æðaskimun er hægt að finna þessa einstaklinga áður en það er um seinan. Átakið náði hámarki í söfnunarþætti á Stöð 2.

Sjónvarpsauglýsingunni leikstýrði okkar eigin Snorri Sturluson.

Hjartavernd

Finnum fólk í lífshættu

Árlega látast um 200 Íslendingar úr ótímabærum hjartaáföllum og æðasjúkdómum og um 12 þúsund manns á aldrinum 50–70 ára glíma við afleiðingar slíkra áfalla. Í nóvember 2017 stóð Hjartavernd fyrir landssöfnun þar sem safnað var fyrir innleiðingu fyrirbyggjandi skimunarferla á öllum heilsugæslum landsins, en með markvissri æðaskimun er hægt að finna þessa einstaklinga áður en það er um seinan. Átakið náði hámarki í söfnunarþætti á Stöð 2.

Sjónvarpsauglýsingunni leikstýrði okkar eigin Snorri Sturluson.

Viltu vita meira?

Guðmundur
Framkvæmdastjóri – CEO
Næsta
Til baka
Fyrri