Fyrirspurnir um ný viðskipti
Guðmundur Pálsson
gudmundur@pipar-tbwa.is
Fátt kveikir betur á gleðinni en að setjast niður og slaka á yfir góðri sjónvarpsdagskrá. Stöð 2 stendur á tímamótum og kynnir nýtt upphaf í íslensku sjónvarpi, þar sem ýmsar breytingar og nýjungar líta dagsins ljós. Í auglýsingaefninu er þó rækilega minnt á yfir 30 ára sögu stöðvarinnar. Við fengum sjónvarps- og þjóðargersemina Ladda til að dansa framhjá ótalmörgum sjónvarpsskjám þar sem bregður fyrir vinsælu efni úr fortíð og nútíð stöðvarinnar.
Skot sá um framleiðslu og leikstjórn var á hendi Þorbjörns Ingasonar.
Fátt kveikir betur á gleðinni en að setjast niður og slaka á yfir góðri sjónvarpsdagskrá. Stöð 2 stendur á tímamótum og kynnir nýtt upphaf í íslensku sjónvarpi, þar sem ýmsar breytingar og nýjungar líta dagsins ljós. Í auglýsingaefninu er þó rækilega minnt á yfir 30 ára sögu stöðvarinnar. Við fengum sjónvarps- og þjóðargersemina Ladda til að dansa framhjá ótalmörgum sjónvarpsskjám þar sem bregður fyrir vinsælu efni úr fortíð og nútíð stöðvarinnar.
Skot sá um framleiðslu og leikstjórn var á hendi Þorbjörns Ingasonar.