Þroskahjálp

Stoltgangan 2016

Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt 

Stoltgangan er samstöðuganga fólks með fötlun sem gengin var í fyrsta sinn árið 2016. Með göngunni er vakin athygli á því að fólk með fötlun eru fullgildir þátttakendur í samfélaginu sem eiga skilið virðingu og tækifæri til að elta sína drauma eins og allir aðrir. Við fengum það verkefni að setja saman útlit og kynningarefni fyrir gönguna og var það gert í miklu samstarfi við Þroskahjálp og Átak – félag fólks með þroskahömlun. Merki göngunnar var hannað af listamanninum Ísaki Óla sem er þekktastur fyrir litríkar myndir sínar af þekktum sögupersónum.

Þroskahjálp

Stoltgangan 2016

Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt 

Stoltgangan er samstöðuganga fólks með fötlun sem gengin var í fyrsta sinn árið 2016. Með göngunni er vakin athygli á því að fólk með fötlun eru fullgildir þátttakendur í samfélaginu sem eiga skilið virðingu og tækifæri til að elta sína drauma eins og allir aðrir. Við fengum það verkefni að setja saman útlit og kynningarefni fyrir gönguna og var það gert í miklu samstarfi við Þroskahjálp og Átak – félag fólks með þroskahömlun. Merki göngunnar var hannað af listamanninum Ísaki Óla sem er þekktastur fyrir litríkar myndir sínar af þekktum sögupersónum.

Viltu vita meira?

Guðmundur
CEO
Næsta
Til baka
Fyrri